Helstu upplýsingar
Fluttum Esju inn frá Skotlandi árið 2006 en hún var okkar fyrsta ræktunartík þá 8 mánaða.
Fæðingardagur og Dánardagur
f. 11. júlí 2005 - d. 23.04.2019
Ræktandi
Garbank Lislone - Skotland
Vorum að leita að góðri ræktunartík sem hún sannarlega varð. Esja var róleg með varðhundaeðli og lét okkur alltaf vita ef einhver var að koma. Hún var yndislegur heimilishundur en vildi alltaf hafa sitt næði. Frábær mamma sem eignaðist fallega hvolpa.
No items found.
Hafðu samband
Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar um ræktunina, hvolpana okkar eða bara til að ræða allt sem viðkemur Golden Retriever. Við erum hér til að hjálpa þér að finna fullkominn fjölskyldumeðlim. Sendu okkur línu á skotisgolden@gmail.com eða hafðu samband á facebook síðunni okkar.
Senda Tölvupóst