Helstu upplýsingar
Príma Ösp var dóttir Esju. Var ákveðin en á sama tíma ljúfur heimilishundur. Meðalstór með góða byggingu.
Fæðingardagur og Dánardagur
f. 06.10.2009 - d. 29.05.2019
Ræktandi
Skotís
Hún átti fallega hvolpa og er Korpúlfur okkar sonur hennar. Príma naut þess að sýna og varð íslenskur sýningameistari, Reykjavík Winner '2017 og íslenskur öldungameistari. Príma var með mikið sóknareðli og kláraði veiðinámskeið með glans þá 8 ára gömul.
No items found.
Hafðu samband
Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar um ræktunina, hvolpana okkar eða bara til að ræða allt sem viðkemur Golden Retriever. Við erum hér til að hjálpa þér að finna fullkominn fjölskyldumeðlim. Sendu okkur línu á skotisgolden@gmail.com eða hafðu samband á facebook síðunni okkar.
Senda Tölvupóst