Helstu upplýsingar
Týra var yndistík með mjög ljúfa og milda skapgerð.
Fæðingardagur og Dánardagur
f. 31.10.2019 - d. 06.11.2020
Ræktandi
Little Violet’s
Týru fluttum við inn frá Austurríki í júlí árið 2020 í miðju Covid þá níu mánaða gömul. Týra var yndistík með mjög ljúfa og milda skapgerð. Týra dó í hörmulegu bílslysi í nóv árið 2020. Hennar líf var ekki langt en hún skyldi eftir mikinn kærleik og ást.
No items found.
Hafðu samband
Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar um ræktunina, hvolpana okkar eða bara til að ræða allt sem viðkemur Golden Retriever. Við erum hér til að hjálpa þér að finna fullkominn fjölskyldumeðlim. Sendu okkur línu á skotisgolden@gmail.com eða hafðu samband á facebook síðunni okkar.
Senda Tölvupóst