Fæðingardagur
1.7.21
Ræktandi
Della Val d’Aveto
Romu fluttum við inn árið 2022 frá Della Val d’Aveto ræktuninni á Ítalíu og er hún fædd árið 2021. Della Val d’Aveto hefur ræktað fjölmarga góða ræktunarhunda. Í Rómu er mikið vinnueðli og hún er mikill fjörkálfur. Róma hefur náð frábærum árangri á sýningum hérlendis
No items found.
Hafðu samband
Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar um ræktunina, hvolpana okkar eða bara til að ræða allt sem viðkemur Golden Retriever. Við erum hér til að hjálpa þér að finna fullkominn fjölskyldumeðlim. Sendu okkur línu á skotisgolden@gmail.com eða hafðu samband á facebook síðunni okkar.
Senda Tölvupóst