Fæðingardagur
21. Nóvember - 2019
Ræktandi
Mánagulls ræktun
Ynja er mjög ljúfur heimilshundur, fædd árið 2019, hún er dóttir Dylans okkar. Sérstaklega hlýðin og á auðvelt með að læra. Hún hefur verið sýnd nokkrum sinnum og alltaf fengið mjög góða dóma (Excellent) sem er hæsta einkunn. Ynja hefur fætt heilbrigða og fallega hvolpa sem sóma sér vel með fjölskyldum víða um land. Ynja er í sameiginlegu eignarhaldi okkar og Önnu Helgu Björnsdóttur sem skapar henni og Sóleyju dóttur hennar dásamlegt líf.
No items found.
Hafðu samband
Ekki hika við að hafa samband fyrir frekari upplýsingar um ræktunina, hvolpana okkar eða bara til að ræða allt sem viðkemur Golden Retriever. Við erum hér til að hjálpa þér að finna fullkominn fjölskyldumeðlim. Sendu okkur línu á skotisgolden@gmail.com eða hafðu samband á facebook síðunni okkar.
Senda Tölvupóst